miðvikudagur, apríl 18
Hnífar og leirmótunarverkfæri
Maríella dóttir Ásrúnar benti mér á að Kempertools.com er með ýmis verkfæri til leirmótunar og eru hnífar þar (sjá þessa slóð). Það munar verulega í verði, miklu ódýrari og betri hnífar en fást hérna.