sunnudagur, nóvember 19

Laufblöð og dúkar


Clay Pressing - step 1, upphafleg mynd frá its a bronwyn.

Það er hægt að pressa mynstur og form í leir með því að nota laufblöð og svo útsaumaða dúka. Þetta er sama tækni og steingervingar - dýrin eru löngu horfin en mót þeirra varðveitist pressað í jarðveginn.

Engin ummæli: