Ég var að skoða íslenskar myndaflokk um rjúpur. Ég er núna að klára rauðleirinn og ég gæti alveg hugsað mér að gera nokkrar rjúpur í vetrarbúningi og glerja þær með hvítum glerungi. Reyna að láta sjást sums staðar í brúnan leirinn svona eins og breytingu milii vetrar- og sumarbúnings.
Rjúpur hafa fallegt form sem fer vel í leir. Ég á litla leirstyttu af tveimur rjúpum í sumarbúningi frá Funa. Annars skrifaði ég á sínum tíma grein um rjúpur á íslensku Wikipedia.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli