laugardagur, október 14
Blogg um leir
Ég er núna á leirmótunarnámskeiði og ákvað að setja upp blogg með ýmsu því viðvíkjandi. Ég hef farið í tvo tíma, í fyrsta tímanum þá lærðum við að gera leirpotta og í næsta tíma þá lærðum við að byggja upp potta úr pylsum eða rúllum. Í næsta tíma munum við að ég held fara í hvernig við fletjum út leir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli