mánudagur, október 16

Leirhænur


Ceramic Hens, upphafleg mynd frá Tama Leaver.

Sniðugt viðfangsefni, það verður að móta marga hluta og tengja þá svo saman með vírum og gormum. Ég velti fyrir mér hvort vírarnir fari með í brennsluofninn.

Engin ummæli: