mánudagur, október 16

Leirstyttur í garði í Berlín


Clay figures in park in Berlin, upphafleg mynd frá Salvor.

Ég var hrifin af þessum leirstyttum sem munu vera í almenningsgarði í Berlín. Þessi stíll passar vel við jólastyttur úr íslensku vetrarríki.

Engin ummæli: