mánudagur, október 16

Fleygrúnir


Cuneiform script, upphafleg mynd frá dwaas76.

Það væri sniðugt að búa til mynstur á leirkrúsir sem sótt væri til fleygrúna en það voru einmitt eitt fyrsta form á ritmáli - tákn mótuð í blautan leir.

Engin ummæli: