mánudagur, október 16

Leirskúlptúr frá Perú


ivoinperu-Mochica, upphafleg mynd frá Salvor.

Þetta er leirmynd frá Mochica menningu í Perú fyrir daga Inkamenningarinnar. Þessi mynd kom frá flickr notandanum ivoinperu og ég fann hana undir Creative Commons og breytti henni (tók út bakgrunn og þess háttar).

Engin ummæli: